Covid bólusetning hjá konum sem eru í meðferð hjá Livio

25 jan 2021

Uppfært 5. maí 2021:

  • Livio Reykjavík mælir með að konur sem eru á leið í frjósemismeðferð þiggi Covid bólusetningu um leið og þær eiga kost á því.
  • Mikilvægt er að ígrunda stöðu sína og ef spurningar vakna, að hafa samband við starfsfólk Livio, heimilislækni og/eða eigin sérfræðilækni ef um undirliggjandi sjúkdóm er að ræða.

Við bendum á Heilsugæsluna, Embætti Landlæknis og covid.is til frekari upplýsinga.