Uppfært 10. ágúst 2021.
Mikilvægar upplýsingar fyrir skjólstæðinga okkar vegna Covid-19
Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að lágmarka smithættu og vernda starfsemina okkar. Því viljum við koma eftirfarandi til skila:
- Vegna fjölgunar á smitum, beinir Livio Reykjavík þeim tilmælum til skjólstæðinga sinna að koma einir í ómskoðanir, eggheimtu og uppsetningu á fósturvísi.
- Minnum skjólstæðinga á að sinna persónubundnum sóttvörnum, nota grímur ef ekki er hægt að tryggja fjarlægð og spritta hendur.
- Áfram gildir að sért þú með einkenni Covid-19, í sóttkví eða einangrun skaltu ekki mæta til okkar. Hafðu samband við okkur í síma: 430-4000 eða með tölvupósti og við leysum málin.
Við fylgjumst náið með þróun mála og leiðbeiningum frá yfirvöldum og uppfærum heimasíðu okkar og samfélagsmiðla (fésbókina og instagram) með nýjustu fréttum og breytingum sem gætu orðið.
Ef spurningar vakna má alltaf leita til okkar með því að hringja til okkar í síma 430-4000 eða senda okkur tölvupóst á netfangið: re*******@li***.is
Important information for our patients due to Covid-19
Due to Covid, Livio Reykjavík kindly ask their patient to come alone to appointments for ultrasound, egg retrieval and embryo transfer.
Please take a mask with you when you come to Livio Reykjavík and sanitize your hands.
If you have symptoms of Covid, are in quarantine or isolation, please do not visit us. Instead, contact us by phone: 430-4000 or by e-mail (re*******@li***.is) and we will find a solution.