Inflúensubólusetning

25 nov 2019

Að gefnu tilefni viljum við benda fólki í meðferð á að óhætt er að fá bólusetningu gegn inflúensu. Það sama á við um þungaðar konur.