Jólakveðja

20 dec 2018

Við hjá Livio sendum skjólstæðingum okkar og velunnurum hlýjar og hugheilar óskir um gleðileg jól ásamt von um farsæld og frjósemi á komandi ári.
Við viljum jafnframt nota tækifærið og minna á að lokað verður hjá okkur yfir hátíðirnar.
Sjá nánar hér.