Covid-19

12 mar 2020 Uppfært 10. ágúst 2021.

Mikilvægar upplýsingar fyrir skjólstæðinga okkar vegna Covid-19

Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að lágmarka smithættu og vernda starfsemina okkar. Því viljum við koma eftirfarandi til skila:
  • Vegna fjölgunar á smitum, beinir Livio Reykjavík þeim tilmælum til skjólstæðinga sinna að koma einir í ómskoðanir, eggheimtu og uppsetningu á fósturvísi.
  • Minnum skjólstæðinga á að sinna persónubundnum sóttvörnum, nota grímur ef ekki er hægt að tryggja fjarlægð og sp ...
    Läs mer

    Inflúensubólusetning

    25 nov 2019 Að gefnu tilefni viljum við benda fólki í meðferð á að óhætt er að fá bólusetningu gegn inflúensu. Það sama á við um þungaðar konur. ...
    Läs mer

    Opnunartími um jól og áramót 2019-2020

    25 nov 2019 *English below. Livio verður lokað yfir jól og áramót eða frá og með 23. desember 2019 til og með 1. janúar 2020. Vinsamlegast athugið að á þessu tímabili verður símtölum ekki svarað. Tölvupóstum sem sendir eru á meðan lokað er verður svarað eftir að við opnum aftur. Síðasti dagur eggheimtu – 13. desember. Síðasti dagur fyrir almenna sæðisrannsókn – 19. desember. Ath.að panta þarf tíma fyrirfram. Síðasti dagur fyrir uppsetningu á ferskum fósturvísi – 18. desember. Síðasti dagur fyrir uppsetningu á frystum fósturvísi - 19. desember ...
    Läs mer

    Aukin greiðsluþátttaka SÍ

    28 maj 2019 Þau gleðilegu tíðindi bárust í lok maí að heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um aukna greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í kostnaði þeirra sem fara í tæknifrjóvgun. Reglugerðin tók gildi 31.05.2019 og breytingarnar eru eftirfarandi:
    • Hlutdeild sjúkratrygginga hækkar í 65% vegna annarrar meðferðar í glasa- ...
      Läs mer

      Sumarlokun

      22 maj 2019 (English below) Livio Reykjavík verður lokað milli 8. júlí – 6. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Hér á eftir fylgja mikilvægar dagsetningar fyrir fólk í meðferð:
      • Síðasti dagur eggheimtu verður föstudagurinn 28. júní.
      • Síðasti dagur fyrir almenna sæðisrannsókn verður miðvikudagurinn 3. júlí.
      • Síðasti dagur fyrir uppsetningu ferskra fósturvísa verður miðvikudagurinn 3. júlí.
      • Síðasti dagur fyrir uppsetningu frystra fósturvísa verður miðvikudagurinn 3. júlí.
      • S ...
        Läs mer

        Kaup á gjafasæði í sumar

        22 maj 2019 Vinsamlegast athugið að í sumar koma sendingarnar frá Europeanspermbank í fyrstu viku júní og júlí eins og venja ber en eftir sumarlokanirnar kemur ekki sending fyrr en 12./13. ágúst. Þannig að allt sæði sem pantað er í júlí kemur ekki til Livio fyrr en þá. ...
        Läs mer

        Páskar!

        9 apr 2019 Við hjá Livio viljum senda öllum kærar páskakveðjur og jafnframt láta vita að það verður lokað hjá okkur frá og með 15. apríl - til og með 22. apríl. Við opnum aftur kl. 8:00 23. apríl. Í páskafríinu verður símtölum ekki svarað. Tölvupóstum sem sendir eru á meðan lokað er verður svarað eftir að við opnum aftur. Í áríðandi tilvikum minnum við fólk í meðferð á neyðarsímann okkar sem er uppgefinn á meðferðarpappírunum sem þið hafið fengið úthlutað. Gleðilega páska! Läs mer

        Breyting á greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands

        3 jan 2019 Þann 21.desember 2018 gaf Heilbrigðisráðuneytið út nýja reglugerð varðandi greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í tæknifrjóvgunum. Nánast án fyrirvara, aðeins 11 dögum eftir útgáfu gekk reglugerðin í gildi (1. Janúar 2019). Í ljósi þessa breytist hluti sjúklinga í meðferðargjaldi því nú án fyrirvara. Meðferðargjald og verðskrá Livio Reykjavík er óbreytt og breytingar þessar skapast eingöngu af breytingum á greiðsluþáttöku Sjúkratrygginga Íslands. Livio Reykjavík harmar mjög að hið opinbera skyldi ekki hafa lengri fyrirvara á ...
        Läs mer

        Jólakveðja

        20 dec 2018

        Við hjá Livio sendum skjólstæðingum okkar og velunnurum hlýjar og hugheilar óskir um gleðileg jól ásamt von um farsæld og frjósemi á komandi ári. Við viljum jafnframt nota tækifærið og minna á að lokað verður hjá okkur yfir hátíðirnar. Sjá nánar hér.

          ...
        Läs mer

        Þjónustutími um jól og áramót

        8 nov 2018 Livio verður lokað yfir jól og áramót eða frá og með 21. desember til og með 1. janúar. Vinsamlegast athugið að á þessu tímabili verður símtölum ekki svarað. Tölvupóstum sem sendir eru á meðan lokað er verður svarað eftir að við opnum aftur, að undanteknum tölvupóstum frá fólki sem er í sprautumeðferð á meðan lokað er. Síðasti dagur eggheimtu - 14. desember. Síðasti dagur fyrir almenna sæðisrannsókn - 20. desember. Ath.að panta þarf tíma fyrirfram. Síðasti dagur fyrir uppsetningu fósturvísa (ferskra og frystra) - 20. desember. Síðas ...
        Läs mer